top of page









IS
Þegar ég var sextán ára reyndi ég að skera mig á púls. Mig langaði samt ekkert til að deyja í alvörunni. Helst hefði ég viljað fá að sofa, mjög lengi. Þegar ég hugsa til baka minnir þetta mig á ævintýri um prinsessur sem leggjast í álagasvefn. Þunglyndi er smá eins og álög. En lögin eru ekki alslæm; það er eitthvað tælandi við þau sem dregur mann inn.
EN
When I was sixteen, I tried to cut my wrist. I didn’t actually want to die for real though. Mostly, I just wanted to sleep, for a very long time. When I look back, it reminds me of the fairy tales about princesses who fall into an enchanted sleep. Depression is a bit like a spell. But the spell isn’t entirely bad; there’s something seductive about it that pulls you in.
bottom of page
