top of page
blóoom 2.png

Steinn Logi

Steinn Logi (b. 1999) is an Icelandic visual artist who graduated from the Iceland University of the Arts in 2023, with an exchange semester at the Athens School of Fine Arts.

DSC04346-13.jpg
DSC04267-9.jpg
DSC04222.jpg
DSC04242.jpg
DSC04249.jpg
DSC04218-1.jpg
DSC04317.jpg
DSC04238.jpg
DSC04227.jpg
DSC04329-12.jpg
DSC04224.jpg
DSC04226-4.jpg

IS

Blóm, blóm, blóm og blóm

Ég hef alltaf haft áhuga á blómum og hvað þau tákna, sumar og rómantík. Áhugi minn á að teikna blóm kom þegar mamma gaf mér bók sem heitir Garden of Eden um það leyti sem ég var að byrja að teikna aftur í menntaskóla. Ég byrjaði á því að teikna blómin í bókinni og síðan teygði það sig úr bókinni og í móanna. Ég er náttúrubarn í hjartanu þó ég sé alinn upp í Reykjavík. 

​

â€‹Í febrúar byrjaði ég að vinna hjá blóma fyrirtæki og er nú umkringdur fallegum blómum á hverjum degi. Ég fór fljótt að teikna og mála þau, bæði fyrir mig sjálfan og fyrir fyrirtækið. Einhvern veginn þróaðist þessi sýning náttúrulega út frá því ferli. Þetta var bara eitthvað sem ég þurfti að fylgja eftir. 

​

​

Steinn Logi Björnsson

Steinn Logi (f. 1999) er íslenskur myndlistamaður sem útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands árið 2023, með skiptinám frá Athens School of Fine Arts. 

Steinn Logi vinnur aðallega með málverk, bæði olíu og vatnsliti en hann vinnur einnig með gjörninga og skúlptúra. Í list sinni rannsakar hann tengsl mannsins og náttúrunnar. Verkin hans eru oft persónuleg og draumkennd, þar sem náttúrulegir hlutir, dýr og manneskjur fléttast saman í myndræna heild. 

​

Þetta er þriðja einkasýning hans frá útskrift. Fyrri sýningar hans voru haldnar í Wild Horses í Kaupmannahöfn og Gallery Port. 

​

​

EN

Flowers, flowers, flowers and flowers

I’ve always been interested in flowers and what they represent — summer and romance. My interest in drawing flowers began when my mom gave me a book called Garden of Eden around the time I started drawing again in high school. I began by drawing the flowers in the book, and then it extended beyond the book and into the mossy fields. I’m a nature child at heart, even though I was raised in Reykjavík.

​

In February, I started working at a flower company and am now surrounded by beautiful flowers every day. I soon began drawing and painting them, both for myself and for the company. Somehow, this exhibition naturally grew out of that process. It was just something I had to follow through on.

Steinn Logi Björnsson

Steinn Logi (b. 1999) is an Icelandic visual artist who graduated from the Iceland University of the Arts in 2023, with an exchange semester at the Athens School of Fine Arts.

Steinn Logi primarily works with painting, using both oil and watercolor, but also engages with performance and sculpture. His art explores the relationship between humans and nature. His works are often personal and dreamlike, where natural elements, animals, and human figures intertwine into a visual whole.

​

This is his third solo exhibition since graduating. His previous exhibitions were held at Wild Horses in Copenhagen and at Gallery Port.

bottom of page